Guðmundur Pétursson á Ölveri – Sérstakur gestur: Davíð Þór Jónsson

Laugardalskvöldið 20. nóvember nk. heldur Guðmundur Pétursson gítarleikari blústónleika í Ölveri Glæsibæ en það er í annað sinn í haust, hann fær nú til liðs við sig Davíð Þór Jónsson píanó- og orgelmeistara.  Auk þess spila með þeim Mósesmaðurinn Andri Ólafsson á bassa og Kristinn Snær Agnarsson á trommur. Tónleikar Guðmundar og Þorleifs Gauks í…

Glæsir (1979-88)

Hljómsveitin Glæsir var húshljómsveit í Glæsibæ um árabil og hefur sjálfsagt leikið þar í um þúsund skipti þann áratug er sveitin starfaði þar en hún sérhæfði sig í gömlu dönsunum og tónlist fyrir fólk komið á miðjan aldur. Sveitin var upphaflega tríó sem Gissur Geirsson setti saman í þessu samhengi, ekki liggur fyrir hverjir skipuðu…