Gleym mér ei (1969-71)

Hljómsveitin Gleym mér ei starfaði á Héraði um tveggja ára skeið, 1969-71. Sveitin var stofnuð upp úr tríóinu Ókey og var skipuð þeim Andrési Einarssyni gítarleikara, Gunnlaugi Gunnlaugssyni trommuleikara, Jónasi Jóhannssyni hljómborðsleikara og Þórarni Rögnvaldssyni bassaleikara. Ekki liggur fyrir hvers konar tónlist Gleym mér ei spilaði.

Svavar Lárusson – Efni á plötum

Svavar Lárusson – Fiskimannaljóð frá Capri / Sólskinið sindrar [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 3 Ár: 1952 1. Fiskimannaljóð frá Capri 2. Sólskinið sindrar Flytjendur Sy-We-La kvintettinn – engar upplýsingar Svavar Lárusson – söngur     Svavar Lárusson – Ég vildi ég væri / Hreðavatnsvalsinn [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 4…