Jakob Hafstein (1914-82)
Jakob V. Hafstein (Havsteen) (f. 1914) var með merkari mönnum 20. aldarinnar á Íslandi þótt ekki væri nema fyrir tónlistarhlutann en hann var tón- og ljóðskáld auk þess að vera afburðarsöngvari. Jakob fæddist á Akureyri en flutti ungur til Húsavíkur þar sem hann bjó til menntaskólaáranna en þá gekk hann í Menntaskólann á Akureyri. Þar kynntist…
