GM-tónar [útgáfufyrirtæki] (1967-91)

GM tónar (G.M. tónar) var útgáfufyrirtæki Guðjóns Matthíassonar harmonikkuleikara en hann gaf út nokkrar plötur, bæði smáskífur og breiðskífur með eigin efni um nokkurra áratuga skeið, ýmist í eigin nafni eða hljómsveitar hans. Eins og nafnið gefur til kynna stendur GM fyrir Guðjón Matthíasson en fyrsta platan kom út árið 1967 og hafði að geyma…