Gúttó í Hafnarfirði [tónlistartengdur staður] (1886-)

Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði (í daglegu tali kallað Gúttó) var lengi aðal samkomustaður Hafnfirðinga og gegndi þar margvíslegu hlutverki um árabil, m.a. annars til tónleika- og dansleikjahalds. Það voru góðtemplarar í Hafnarfirði sem stóðu fyrir byggingu hússins en það var fyrsta hús sinnar tegundar á landinu, síðar áttu eftir að rísa „Gúttó“ víða um land. Ákvörðun…