Gúttó við Tjörnina [tónlistartengdur staður] (1887-1968)

Góðtemplarahúsið við Tjörnina í Reykjavík (Gúttó við Tjörnina) var hvorki falleg né háreist bygging en hún hafði sögulegt gildi sem einn helsti skemmtistaður Reykvíkinga og ekki síður fyrir þá atburði sem urðu í og við húsið á kreppuárunum þegar Gúttóslagurinn svokallaði átti sér stað. Góðtemplarareglan á Íslandi (alþjóðleg hreyfing I.O.G.T.) hafði hafið innreið sína um…