Gógó (1974-)
Söngkonan Gógó (Guðrún Óla Jónsdóttir) á tvískiptan söngferil að baki en hún var ung að árum nokkuð áberandi í söngleikjavakningunni sem átti sér stað um miðjan tíunda áratug síðustu aldar áður en hún hvarf úr sviðsljósinu en birtist aftur á öðrum áratug nýrrar aldar. Guðrún Óla er fædd 1974 og á skólaárum sínum í Fjölbrautaskólanum…
