Grallarinn [annað] (1594-)

Graduale eða svonefndur „Grallari“ í daglegu tali, var sálmabók með nótum gefin út af Guðbrandi Þorlákssyni Hólabiskupi, fyrst árið 1594 en frá og með sjöttu útgáfu Grallarans (1691) var hún prentuð með söngfræði, rituð af Þórði Þorlákssyni þáverandi Hólabiskupi, undir nafninu Appendix. Þau fræði voru þau fyrstu sinnar tegundar sem rituð voru á Íslandi og…