Graupan (1990-)

Harðkjarna-geimrokks-djassspunasveitin Graupan var nokkuð áberandi í íslensku tónlistarlífi um tíma á fyrri hluta tíunda áratugar síðustu aldar og vakti nokkra athygli fyrir illskilgreinanlega tónlist en sveitin hefur sent frá sér tvær afurðir í formi kassetta. Graupan mun hafa verið stofnuð síðla árs 1990 og voru meðlimir hennar í upphafi þeir Helgi Hauksson (Hamlette Hok) gítar-,…