Grétar Geirsson (1937-)
Grétar Geirsson eða Grétar í Áshól eins og hann er iðulega kallaður er þekktur harmonikkuleikari í Rangárþingi en hann lék jafnframt með fjölda hljómsveita hér fyrrum. Grétar er fæddur 1937 í Reykjavík og bjó á höfuðborgarsvæðinu allt þar til hann var um tuttugu og fimm ára gamall. Hann ólst ekkert sérstaklega upp við tónlist en…
