Operation big beat (1996-97)

Hljómsveitin Operation big beat starfaði innan Fíladelfíu safnaðarins og lék trúarlega tónlist sem var einhvers konar rokk. Operation big beat starfaði að minnsta kosti á árunum 1996 og 97 og lék þá aðallega á samkomum tengdum söfnuðinum, sveitin átti fjögur lög á safnplötunni No3 sem Fíladelfía gaf út. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Grétar Þór Gunnarsson…

Trompet (1998-2001)

Hljómsveitin Trompet hafði verið starfandi í um tvö ár sem hálfgerður klúbbur þegar hún birtist skyndilega á sjónarsviðinu með plötu aldamótaárið 2000. Meðlimir Trompets, sem vel að merkja var langt frá því að vera lúðrasveit heldur popprokksveit með kristilegu ívafi, voru Grétar Þór Gunnarsson (Gismo) bassaleikari, Oddur Carl Thorarensen söngvari, Jón Örn Arnarson gítarleikari, Einar…