Condors (1981-83)
Hljómsveitin Condors (einnig kölluð Hrægammarnir í heimildum) starfaði í Árbænum á fyrri hluta níunda áratug síðustu aldar, og lék þá nokkuð á tónleikum og öðrum skemmtunum í hverfinu og nágrenni þessi. Meðlimir sveitarinnar voru Arnar Freyr Gunnarsson gítarleikari, Grímur Hjartarson gítarleikari, Gunnar Jónsson bassaleikari og Björgvin Pálsson trommuleikari. Líklegt er að Arnar Freyr hafi verið…
