Guð (1998)

Dúettinn Guð var meðal keppenda í Músíktilraunum Tónabæjar vorið 1998. Það voru þeir Halldór H. Jónsson og Egill Anton Gústafsson tölvumenn sem skipuðu Guð, þeir léku eins konar drum‘n bass en komust ekki áfram í tilraunum. Guð var líklega skammlíf sveit.

Gálan – Efni á plötum

Gálan – Fyrsta persóna eintölu Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 176 Ár: 1998 1. 421-3499 2. Ef ég væri Guð 3. Sunnudagaskólalagið 4. Lítil börn að leika sér 5. Meyjan 6. Dýrin mín stór og smá 7. Ég er á kafi í ruglinu 8. Ef 9. Okkar heittelskaða sól 10. Nostalgía 11. Grímskviður 12. Vögguvísa Flytjendur: Júlíus…

Ofris – Efni á plötum

Ofris – Skjól í skugga Útgefandi: Hljóðaklettur Útgáfunúmer: Hljóðaklettur 002 Ár: 1988 1. Samviskulaust myrkrið 2. Lífið á bágt 3. Föl kvöl 4. Hver blæs í seglin 5. Samviskan spyr mig 6. Máttlaus tilmæli 7. Láttu mig gleyma 8. Guð 9. Spyrjið um gömlu göturnar 10. Hugarfóstur 11. Vondir tímar 12. Tímabundinn blús 13. Kasólétt rómantík…

Sogblettir – Efni á plötum

Sogblettir – Sogblettir [ep] Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM005 Ár: 1987 1. Orð öskursins 2. Er nema von 3. 5. gír Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]                   Sogblettir – Fyrsti kossinn [ep] Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM014 Ár: 1988 1. Mín vegna 2. Ættjarðaróður 3. Einkamál 4. Rauða brosið þitt…