Greip (1995-97)

Hljómsveitin Greip hélt uppi stuðinu á öldurhúsum borgarinnar og sveitaböllum víða um land á árunum 1995-97, þó með einhverju hléum. Sveitin var líklega stofnuð vorið 1995 og voru þá í henni Einar Guðmundsson gítarleikari, Kristinn J. Gallagher bassaleikari, Magnús A. Hansen gítarleikari, Þórður H. Jónsson trommuleikari og Guðbjörg Ingólfsdóttir söngkona. Eftir langt hlé (vorið 1997)…