Guðbrandur Þorláksson biskup (1542-1627)

Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum (f. 1542) gaf út fjöldann allan af bókum á sinni tíð en prentsmiðja hafði verið flutt til landsins um 1530 og var staðsett á Hólum, mest voru þetta bækur trúarlegs eðlis eins og biblían (Guðbrandsbiblían 1584) og sálmabækur ýmis konar. Þeirra frægust er Graduale, ein almennileg messusöngsbók (1594), sú sem…