Fjöll gefa út Festar

Ný hljómsveit, Fjöll, gefur nú út fyrsta lagið sitt á öllum helstu dreifiveitum. Lagið heitir Festar, ljúfsár og seigfljótandi óður til horfinna tíma og rofinna tengsla, og veitir það forsmekkinn að fleiri lögum sem hljómsveitin vinnur að þessa dagana. Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni, því þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas…

Guði gleymdir (1989-92)

Hljómsveitin Guði gleymdir kom úr Breiðholtinu og var skipuð ungum meðlimum, vel innan við tvítugt. Þeir voru Ragnar Þór Ingólfsson trommuleikari, Jón Yngvi Gylfason bassaleikari, Eiríkur Kristinsson gítarleikari, Már Halldórsson gítarleikari og Hjörvar Hjörleifsson (Stranger) söngvari. 1992 kom út snælda samnefnd sveitinni en hún vakti ekki mikla athygli, fljótlega leystist sveitin upp og önnur sveit,…

Guði gleymdir – Efni á plötum

Guði gleymdir – Guði gleymdir Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1992 1. Upphafið 2. Hann er 3. Dýralífið á torginu 4. Frá upphafi til enda 5. Líka frænda 6. Engin von 7. Meibí einn pakki á dag 8. Tyggjókúla 9. Blakklæd bólur 10. Kjötbollan í skýjunum 11. Það gengur 12. Blakklæd bólur II 13. C&A…