Spiritus [2] (1997)
Sumarið 1997 starfaði (líklega um skamman tíma) hljómsveit sem bar nafnið Spiritus en hún var starfrækt í tengslum við Vinnuskóla Reykjavíkur og voru liðsmenn sveitarinnar því á unglingsaldri. Meðlimir Spiritus voru Guðjón Albertsson, Halldór Gunnlaugsson, Steindór Ö. Ólafsson og Bjarni Gunnarsson en upplýsingar vantar um á hvaða hljóðfæri þeir félagar léku, kunnugir mættu senda Glatkistunni…

