Guðlaugur Laufdal (1960-)

Sjónvarpstrúboðinn Guðlaugur Laufdal var nokkuð þekktur í kringum síðustu aldamót fyrir tónlistarflutning sinn í predikunum á sjónvarpsstöðinni Omega. Guðlaugur Aðalsteinsson Laufdal (fæddur 1960) kemur upphaflega frá Húsavík og mun hafa starfað þar með hljómsveitum sem upplýsingar liggja reyndar ekki fyrir um. Þar í bæ rak hann reyndar skemmtistaðinn Laufið um tíma en flutti suður og…