Stúlknakór Laugalækjarskóla (1962-64)

Stúlknakór Laugalækjarskóla starfaði fyrsta veturinn sem skólinn var starfræktur (1962-63), og líklega einnig næsta vetur á eftir en kórinn skipuðu á milli fimmtíu og sextíu stúlkur á aldrinum 10-11 ára. Það var sjálfur skólastjóri Laugalækjarskóla Guðmundur Magnússon sem stjórnaði kórnum en hann var jafnframt undirleikari kórsins og stjórnaði þá einnig Barnakór Laugalækjarskóla. Stúlknakór Laugalækjarskóla, sem…

Gleðigjafar [3] (1999-)

Gleðigjafar er sönghópur starfandi í Gullsmára, félagsmiðstöð eldri borgara í Kópavogi. Gleðigjafar tóku til starfa að líkindum árið 1999 en Gullsmári opnaði haustið 1997 og því gæti saga sönghópsins teygt sig örlítið í þá áttina. Guðmundur Magnússon var lengi stjórnandi og undirleikari hópsins en líklega hefur það verið í höndum Dóru Georgsdóttur undanfarið. Óskað er…