Stúlknakór Laugalækjarskóla (1962-64)
Stúlknakór Laugalækjarskóla starfaði fyrsta veturinn sem skólinn var starfræktur (1962-63), og líklega einnig næsta vetur á eftir en kórinn skipuðu á milli fimmtíu og sextíu stúlkur á aldrinum 10-11 ára. Það var sjálfur skólastjóri Laugalækjarskóla Guðmundur Magnússon sem stjórnaði kórnum en hann var jafnframt undirleikari kórsins og stjórnaði þá einnig Barnakór Laugalækjarskóla. Stúlknakór Laugalækjarskóla, sem…

