Smárakvartettinn í Reykjavík (1951-56 / 1986)

Smárakvartettinn í Reykjavík starfaði um fimm ára skeið en um sama leyti hafði sams konar kvartett verið starfandi á Akureyri um árabil undir sama nafni, aldrei kom þó til neins konar árekstra af því er virðist vegna nafngiftarinnar en kvartettarnir tveir sendu frá sér plötur um svipað leyti um miðjan sjötta áratuginn. Upphaf Smárakvartettsins í…

Bræðrabandið [10] (2017-)

Litlar upplýsingar er að finna um tríó bræðra á Ólafsfirði sem kallar sig Bræðrabandið og hefur komið fram í nokkur skipti, frá árinu 2017 að minnsta kosti. Þeir bræður, Björn Þór, Stefán Víglundur og Guðmundur Ólafssynir hafa sent frá sér plötu sem hefur að geyma tuttugu og níu lög úr ýmsum áttum en platan ber…

Svefngalsar – Efni á plötum

Svefngalsar – Spilduljónið Útgefandi: Blaðstíft aftan Útgáfunúmer: BA 001 Ár: 1986 1. Sveitavargur 2. Þú ert stúlkan 3. Réttar vísur 4. Tilbrigði um nótt 5. Það rignir í Reykjavík 6. Strammaðu þig af 7. Obbosí 8. Þorgeirsboli 9. Alfa laval 10. Íslandsóð Flytjendur Eggert Þorleifsson – klarinetta Níels Ragnarsson – hljómborð og raddir Stefán S. Stefánsson – saxófónn…