Svanhvít Egilsdóttir (1914-98)

Nafn Svanhvítar Egilsdóttur söngkonu og -kennara var nokkuð þekkt á árum áður en síðari tíma kynslóðir þekkja það síður, saga hennar er þó í mörgu mjög merkileg. Svanhvít (f. 1914) ólst upp í Hafnarfirði hjá fósturforeldrum en hún átti tvíburasysturina Nönnu, sem einnig átti eftir að starfa við tónlist. Þær ólust upp í sitt hvoru lagi. Svanhvít…