Gibson kvintettinn (1962-64)
Gibson kvintettinn (Gipson) var hljómsveit sem starfaði í Borgarnesi á árunum 1962 til 64 að minnsta kosti en sveitin lék á dansleikjum mest á vestanverðu landinu og allt norður í Hrútafjörð. Meðlimir sveitarinnar voru Sigurður Halldórsson gítarleikari, Haukur H. Gíslason kontrabassaleikari, Ólafur Steinþórsson tenór saxófónleikari, Jóhann Már Jóhannsson víbrafónleikari og Viðar Loftsson trommuleikari, Guðrún Gestsdóttir…
