Guðrún Guðmundsdóttir [1] (1928-2013)

Guðrún Guðmundsdóttir var líklega þekktari í leikhúsheiminum en tónlistarheiminum en hún starfaði þó um tíma með Ingibjörgu Þorbergs þar sem þær skemmtu börnum með ýmsum hætti með söng og leikatriðum. Guðrún var fædd 1928 í Reykjavík og bjó þar alla ævi, hún var gift leikaranum Klemenz Jónssyni og starfaði mest alla starfsævi sinnar á skrifstofu…