Sveiflukvartettinn [2] (2017)

Djassaður kammerkvartett sem gekk undir nafninu Sveiflukvartettinn lék á fáeinum tónleikum á landsbyggðinni árið 2017 og var að líkindum settur saman sérstaklega fyrir þá ferð. Kvartettinn skipuðu systkinin Guðrún S. Birgisdóttir flautuleikari og Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari, Óskar Kjartansson trommuleikari og Gunnar Hrafnsson bassaleikari.

Afmælisbörn 3. febrúar 2022

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og sex ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…

Afmælisbörn 3. febrúar 2019

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og þriggja ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…

Afmælisbörn 3. febrúar 2018

Afmælisbörn dagsins eru þrjú að þessu sinni: Flautuleikarinn Guðrún S. Birgisdóttir er sextíu og tveggja ára gömul í dag. Guðrún nam flautuleik hjá Manuelu Wiesler hér heima áður en hún fór í framhaldsnám í Noregi og Frakklandi þar sem hún lauk einleikaraprófi, en hún starfaði í París í fáein ár áður en hún kom heim…