Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir (1944-2007)
Sópran söngkonan Guðrún Sigríður Friðbjörnsdóttir starfaði lengi á vegum kirkjukórasambandsins og söngmálastjóra og raddþjálfaði kóra víðs vegar um land, hún sendi einnig frá sér eina plötu. Guðrún Sigríður fæddist í Vestmannaeyjum árið 1944 en ólst upp fyrstu fjögur árin í Svíþjóð áður en hún flutti aftur heim til Íslands. Lengi vel var söngur ekkert sérstaklega…
