Guðrún Waage (1859-98)
Guðrún Waage var ein allra fyrsta söngkona íslenskrar tónlistarsögu, hún kom fram á tónleikum og kenndi einnig hljóðfæraslátt og söng. Guðrún Halla Eggertsdóttir Waage fæddist 1859 og lítið er um hana vitað annað en að hún var kaupmannsdóttir, dóttir Eggerts Waage. Guðrún var einn meðlimur Söngfélagsins Hörpu og söng með þeim á tónleikum árið 1884,…
