Gunk (1969-72)
Ekki finnast margar heimildir um hljómsveitina Gunk en hún starfaði á árunum 1969 til 72 og kom síðan aftur fram á sjónarsviðið mörgum áratugum síðar. Gunk var stofnuð haustið 1969 en kom ekki fram opinberlega fyrr en sumarið 1971, þá voru meðlimir sveitarinnar Ómar Óskarsson söngvari, Sverrir Konráðsson gítarleikari, Grímur Bjarnason trommuleikari og Ingólfur Margeirsson…
