Heybrók (2010-11)

Hljómsveit sem bar nafnið Heybrók er ein af fjölmörgum sveitum sem Hlynur Þorsteinsson læknir hefur starfrækt á tuttugustu og fyrstu öldinni en sveitin gaf út tvær breiðskífur árið 2010 og 2011 með frumsömdum lögum og textum eftir hann. Heybrók hefur líkast til aldrei komið fram opinberlega heldur eingöngu starfað í hljóðveri, og er að öllum…

Perlan [3] (2003)

Hljómsveit að nafni Perlan starfaði 2003 og sendi þá frá sér jólaplötuna Gleði heimsins. Perlan lék eitthvað á samkomum tengdum ÆSKR (Æskulýðssambandi kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum) en ekki liggur fyrir hvort sveitin tengdist því starfi eitthvað frekar. Á plötu Perlunnar, sem tekin var upp haustið 2003, er að finna jólalög í rokkuðum útsetningum en á henni…