Sveifluvaktin [1] (1985-86)
Djasskvartett sem hlaut nafnið Sveifluvaktin starfaði á Akranesi um miðjan níunda áratug síðustu aldar, sveitin var stofnuð vorið 1985 og starfaði að minnsta kosti fram á vorið 1986 en hún mun hafa verið fyrsta starfandi djasssveitin á Skaganum. Sveitin kom fram í nokkur skipti í heimabænum og lék blöndu frumsamins efnis og þekktra standarda. Meðlimir…

