Djasshljómsveit Hauks Ágústssonar (1984-86)
Djasshljómsveit Hauks Ágústssonar starfaði um skeið á Akureyri um miðjan níunda áratug síðustu aldar en um var að ræða djasshljómsveit sem upphaflega var sett saman 1984 og var starfrækt svo með hléum líklega til haustsins 1986 en þá lék sveitin víða um norðanvert landið. Um var að ræða tímabundið verkefni á vegum MENOR (Menningarsamtaka Norðlendinga…
