Gunnar Salvarsson (1953-)
Gunnar Salvarsson fjölmiðlamaður var um árabil einn þekktasti poppskríbent íslenskra fjölmiðla en hann ritaði um popptónlist í dagblöðum og sá um vinsæla tónlistarþætti í útvarpi. Gunnar (f. 1953) er menntaður kennari og á námsárum sínum hóf hann að rita í dagblöðin, hann var lengst af blaðamaður á Tímanum og Vísi og skrifaði þá um popptónlist…

