Ber að ofan (1987-91)

Hljómsveitin Ber að ofan (stundum ranglega nefnd Berir að ofan) var sex manna reykvísk sveit sem í upphafi var tríó stofnað árið 1987 í Árbæjarskóla. Sveitin var starfandi 1990 og keppti það árið í Músíktilraunum Tónabæjar. Meðlimir sveitarinnar voru þá Ágúst Orri Sveinsson trommuleikari, Agnar Már Magnússon hljómborðsleikari, Karl Jóhann Bridde söngvari, Óttar Guðnason bassaleikari,…