Gunnar Antonsson (1952-)
Lítið liggur fyrir um tónlistarmanninn Gunna Antons eða Gunnar Antonsson eins og hann heitir réttu nafni. Gunnar er fæddur 1952 og var eitthvað viðloðandi tónlist á yngri árum, var þá í hljómsveit/um með Hauki Nikulássyni en á fullorðins árum starfræktu þeir félagar dúettinn Hættir, sem skemmti víða með söng og gítarleik. Árið 2001 sendi Gunnar…
