Hjartsláttarkvöld [tónlistarviðburður] (1998-2000)

Hin svokölluðu Hjartsláttarkvöld voru haldin um tveggja ára skeið á Kaffi Thomsen við Hafnarstræti en þar voru kynntir nýir straumar og stefnur einkum í dans- og jaðartónlist en slík bylgja gekk þá yfir hérlendis. Kvöld þessi voru haldin á sunnudagkvöldum einu sinni í mánuði og var ástæðan fyrir tímasetningunni að aðstandendur þeirra vildu stíla inn…

Þegar maður gerir of miklar kröfur

GusGus – Mexico Sena SCD 613 (2014) GusGus er að verða tuttugu ára gömul en upphaf sveitarinnar verður rakið til 1995 þegar hópur ungs fólks vann að kvikmyndinni Pleasure, sem fór ekki hátt en tónlistin úr myndinni varð í raun að fyrstu plötu sveitarinnar, þetta varð eins konar fjöllistahópur sem gerði tónlistina fljótlega að aðaláherslu…