Gylfi Þ. Gíslason [1] (1917-2004)

Gylfi Þ. Gíslason var margt í senn, doktor í hagfræði, stjórnmálamaður og ráðherra, hugsjónamaður þegar kom að menningu, og tónskáld. Eftir hann liggja um þrír tugir sönglaga útgefin á plötum. Gylfi Þorsteinsson Gíslason fæddist 1917 í Reykjavík. Hann lauk hagfræðiprófi og síðar doktorsgráðu í þjóðhagfræði og starfaði sem virtur fræðimaður í hinu akademíska samfélagi um…