Hljómsveit Hafliða (2003-16)

Hljómsveit Hafliða hafði um árabil þann starfa að leika undir hinum svokallaða svarfdælska mars sem iðkaður var árlega í félagsheimilinu á Rimum í Svarfaðardal, en ekki er alveg ljóst með hvaða hætti svarfdælskur mars er frábrugðinn „venjulegum“ mars. Sveitin lék líklega fyrst á þessari samkomu árið 2003 og svo að minnsta kosti öðru hverju allt…

Safír [2] (1971-73)

Á Dalvík starfaði hljómsveit sem bar heitið Safír, á árunum 1971 til 73 en hún var stofnuð upp úr hljómsveitinni Hugsjón. Meðlimir Safír voru Hafliði Ólafsson söngvari, hljómborð- og harmonikkuleikari, Friðrik Friðriksson trommuleikari og söngvari, Einar Arngrímsson bassaleikari, Rúnar Rósmundsson gítarleikari og söngvari og Sigurpáll Gestsson gítarleikari. Safír hafði þá sérstöðu meðal hljómsveita norðan heiða…