Hljómsveit Halldórs frá Kárastöðum (1937-52)

Lítið er vitað um hljómsveit Halldórs Einarssonar frá Kárastöðum í Þingvallasveit en hann var vinsæll harmonikkuleikari og lék víða um sunnan og vestanvert landið á dansleikjum á fyrri hluta 20. aldarinnar, ýmist einn eða í samstarfi við aðra en hann mun hafa gert sveitina út frá Reykjavík þangað sem hann fluttist árið 1937. Ekki er…

Halldór Einarsson [1] (1913-81)

Halldór Einarsson var kunnur harmonikkuleikari hér á árum áður en hann kenndi sig alltaf við Kárastaði í Þingvallasveit þar sem hann var fæddur og uppalinn. Halldór var fæddur árið 1913 og flutti til Reykjavíkur árið 1937 en þar starfaði hann lengst af sem leigubílstjóri og síðar sem verkstjóri hjá Björgun. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar…