Afmælisbörn 4. júlí 2025

Glatkistan hefur sjö afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Fyrstan skal nefna rokkarann og Eurovision-farann Eirík Hauksson en hann er sextíu og sex ára gamall í dag. Eiríkur hefur hin síðustu ár starfað í Noregi og verið þar í hljómsveitum s.s. Artch en hér heima gerði hann garðinn frægan með ýmsum hljómsveitum, Start, Drýsill,…

Þjóðhátíðarlagið í flutningi Jóhönnu Guðrúnar frumflutt

Nýtt þjóðhátíðarlag hefur nú litið dagsins ljós en það var frumflutt í morgun á Vísi og myndbandið við lagið sem að þessu sinni er flutt af söngkonunni Jóhönnu Guðrúnu hefur nú verið gert aðgengilegt á Youtube. Myndbandið við lagið var tekið upp í Vestmannaeyjum en Jóhanna Guðrún segir að það hafi verið magnað að fara…

Cor (1997-2000)

Hljómsveitin Cor frá Flateyri starfaði í nokkur ár vestra og varð nokkuð þekkt fyrir að leika annars vegar undir Popppassíu sem Lýður Árnadóttir læknir á Flateyri hafði sett saman fyrir páskahátíðina 1999, og hins vegar á Rollings stones kvöldum á Vestfjörðum. Cor var stofnuð 1997 og var Vagninn á Flateyri fljótlega eins konar heimavöllur sveitarinnar,…