Söngfélög Framfarar (1912-85)
Hér er fjallað um nokkur söngfélag og kóra sem störfuðu í nafni stúkufélagsins Framfarar í Garði undir nafninu Söngfélög Framfarar en erfitt er að henda reiður nákvæmlega hvað fellur undir hvað í þessum efnum, stundum er jafnvel talað um Söngfélag Gerðahrepps. Stúkan Framför var stofnuð árið 1889 í Garði en fjölmörg slík stúkufélög voru stofnuð…

