Hallgrímur Jakobsson (1908-76)
Hallgrímur Jakobsson var lengi söngkennari við Austurbæjarskóla en hann stjórnaði einnig nokkrum kórum og samdi nokkurn fjölda sönglaga. Hallgrímur Jónas Jónsson Jakobsson fæddist á Húsavík 1908, hann flutti til Vesturheims ungur að aldri en fjölskyldan sneri heim aftur fáeinum árum síðar þannig að hann lauk námi við Menntaskólann við Reykjavík og nam auk þess við…


