Bandalagið (1983-85)
Akureysk hljómsveit að nafni Bandalagið starfaði 1983-85 og tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar 1985, sveitin hafði þá líklega árin á undan tvívegis tekið þátt í hljómsveitakeppninni í Atlavík um verslunarmannahelgina en hafði ekki erindi sem erfiði í þessum keppnum. Meðlimir Bandalagsins voru þeir Sigfús Óttarsson trommuleikari (Baraflokkurinn, Jagúar o.fl.), Karl Örvarsson söngvari (Stuðkompaníið, Eldfuglinn o.fl.),…
