Gleðisveitin Döðlur (1994-95)

Gleðisveitin Döðlur eða Döðlurnar eins og sveitin var nefnd í daglegu tali starfaði í Menntaskólanum á Egilsstöðum á tíunda áratug liðinnar aldar og minnast menn hennar enn í dag fyrir hressleika. Döðlurnar hafði líklega þrátt fyrir Egilsstaðatenginguna, tengingu við fleiri þéttbýlisstaði austanlands eins og Norðfjörð en sveitin var skipuð þeim Magnúsi Ármann söngvara, Þórarni Þórarinssyni…

Gleðisveitin Döðlur – Efni á plötum

Gleðisveitin Döðlur – Bara rugl Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: GD 001 Ár: 1995 1. Intro (ég er svangur) 2. Döðlulagið 3. Þjóðfélagið í heild sinni 4. Sjúgum rass 5. Þunglyndi 6. Kúkaðu á mig 7. Ungur og frjálslega vaxinn 8. Sveitasæla 9. Ó, ástin mín eina 10. Nein 11. Siðleysi Flytjendur Óskar Karlsson – bassi Birkir…