Söngsystur [3] (1967)
Systurnar Þórdís og Hanna María Karlsdóttir skemmtu með söng víða um landið árið 1967, stundum við undirleik hljómsveita en oftar við eigin undirleik á gítar. Þær skemmtu m.a. á héraðsmótum framsóknarmanna um sumarið og komu svo fram í sjónvarpsþætti um haustið. Þær systur komu úr Keflavík og voru aðeins tuttugu og eins og átján ára…

