Skólakór Álftamýrarskóla (1968-)

Skólakórar hafa lengi verið starfandi við Álftamýrarskóla og nokkuð samfleytt á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, eitthvað dró úr kórstarfi innan skólans eftir það en í dag er þar þó starfandi kór. Ekki liggur fyrir víst hvenær fyrst starfaði kór innan Álftamýrarskóla en árið 1968 stjórnaði Reynir Sigurðsson slíkum skólakór sem m.a. kom fram…

Caron (1975)

Hljómsveitin Caron frá Keflavík starfaði í nokkra mánuði árið 1975 og var nokkuð áberandi á sveitaballamarkaðnum þá um sumarið, var t.d. meðal sveita sem léku við Svartsengi um verslunarmannahelgina. Meðlimir Carons voru Þorsteinn Benediktsson bassaleikari, Sveinn Björgvinsson trommuleikari, Hannes Baldursson gítarleikari og Guðbrandur Einarsson hljómborðsleikari, ekki liggur fyrir hver þeirra söng.

Alli og Heiða – Efni á plötum

Alli og Heiða – 25 barnalög Útgefandi: Ísafoldarprentsmiða Útgáfunúmer: LL 001 Ár: 1982 1. Kannast þú við horn 2. Í eldspýtustokki 3. Kóngulóarsöngur 4. Froskasöngur 5. Andstæðurnar 6. Vindurinn 7. Hvað gefa dýrin okkur 8. Ungar dýranna 9. Fjórtán risar 10. Þegar vorar 11. Af stað í fríið 12. Steinarnir í fjörunni 13. Á ströndina 14.…