Vikivaki [1] (1966-80)

Þegar hljómsveitarnafnið Vikivaki heyrist kviknar sjálfsagt ekki á perunni hjá mörgum Íslendingum í dag en þessi sveit var íslensk-sænsk og starfaði um árabil í Svíþjóð þar sem hún gerði garðinn frægan, og reyndar víða. Heimildir um sveitina eru litlar og því stiklað á stóru hér en nokkuð vantar inn á milli og verður því að…

Vikivaki [1] – Efni á plötum

Vikivaki [1] [ep] Útgefandi: Plump production Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1973 1. Manuel sister Mary 2. Sweet little rock’n roll Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Vikivaki [1] – Oldsmobile Útgefandi: Polydor Útgáfunúmer: Polydor 2462149 Ár: 1974 1. Didn‘t I 2. Red neck Joe 3. Goodmorning sunshine 4. Born a free man 5. Alabama 6. Oldsmobile 7.…