Stress [2] (1981-82)
Hljómsveitin Stress mun hafa verið einhvers konar pönksveit sem starfaði í Hafnarfirði og skartaði m.a. meðlimum sem síðar urðu þekkt nöfn í tónlistinni og víðar. Meðlimir Stress voru þeir Stefán Hjörleifsson gítarleikari, Haraldur Baldvinsson söngvari, Hallur Helgason trommuleikari og Atli Geir Grétarsson bassaleikari. Sveitin starfaði að minnsta kosti á árunum 1981 og 82, og kom…
