Haraldur Guðni Bragason (1947-2009)
Tónlistarmaðurinn Haraldur Guðni Bragason fór eins og svo margir slíkir um víðan völl á ferli sínum en hann starfaði sem tónlistarmaður, tónlistarkennari og -skólastjóri, organisti og kórstjóri auk þess sem hann sendi frá sér tvær plötur. Haraldur Guðni Bragason fæddist á Vopnafirði vorið 1947 og var á sínum yngri árum í hljómsveitum fyrir austan en…



