Haraldur Gunnar Hjálmarsson (1955-)
Litlar upplýsingar liggja fyrir um tónlistarmanninn Harald Gunnar Hjálmarsson en hann hefur sent frá sér eina plötu í samstarfi við Sigmund Júlíusson. Haraldur Gunnar er fæddur 1955 á Siglufirði og starfaði að öllum líkindum eitthvað með unglingahljómsveitum þar í bæ. Hann fluttist til Danmerkur rétt um 1970 ásamt fjölskyldu sinni en hann var sjónskertur og…

