Hljómsveit Hauks og Kalla (1956-63)
Hljómsveit Hauks og Kalla var eins konar svar þeirra við breyttum tíðaranda í kringum 1960, þeir félagar og Akureyringar Haukur Ingimarsson og Karl Steingrímsson harmonikkuleikarar höfðu þá um langt árabil leikið tveir saman á dansleikjum um allt norðanvert landið undir nafninu Haukur og Kalli en svo bar við um þær mundir að hljómsveitir voru orðnar…

