Afmælisbörn 18. janúar 2023

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari af Skaganum er sextíu og eins árs gamall á þessum degi. Hann nam orgelleik á Akranesi og Reykjavík, fór til Danmerkur í framhaldsnám og hefur starfað sem organisti, stjórnandi kóra og skólastjóri tónlistarskóla t.d. í Grundarfirði og Seltjarnarnesi. Hann var ennfremur í…

Afmælisbörn 18. janúar 2022

Sex tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: Friðrik Vignir Stefánsson orgelleikari af Skaganum á stórafmæli en hann er sextugur á þessum degi. Hann nam orgelleik á Akranesi og Reykjavík, fór til Danmerkur í framhaldsnám og hefur starfað sem organisti, stjórnandi kóra og skólastjóri tónlistarskóla t.d. í Grundarfirði og Seltjarnarnesi. Hann var ennfremur í…

Tolstoy (1989-91)

Fremur fáar heimildir er að finna um hljómsveitina Tolstoy (einnig ritað Tolstoj) sem starfaði um tveggja ára skeið á árunum 1989 til 1991 á höfuðborgarsvæðinu. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Hrafn Valgarðsson söngvari, Haukur Ástvaldsson gítarleikari, Hörður Einarsson bassaleikari og Heiðar Ingi Svansson trommuleikari.